Skólaráð Seljaskóla
Skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvæmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla.
Skólaráð Seljaskóla starfsveturinn 2024-2025:
Skólastjóri: Jóhanna Héðinsdóttir
Fulltrúar kennara: Ingibjörg Marteinsdóttir, Þórir Brjánn Ingvarsson
Fulltrúi annars starfsfólks: Erna Martinsdóttir
Fulltrúar nemenda: Ásta Margrét Björgvinsdóttir, Ína Daðey Eysteinsdóttir
Fulltrúar foreldra: Aðalheiður Hannesdóttir, Jóhannes Guðni Jónsson
Fulltrúi grenndarsamfélags: Jóhannes Guðlaugsson