Foreldrastarf í Seljaskóla

Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að skólastarfi. Í hverjum skóla er starfrækt foreldrafélag, foreldraráð eða skólaráð. 

Foreldrafélag Seljaskóla

Forráðamenn allra nemenda í Seljaskóla eru sjálfkrafa félagar í Foreldrafélagi Seljaskóla.  Foreldrafélagið er formlegur samstarfsvettvangur forráðamanna til að vinna saman að velferð nemenda, þar sem þeim gefst kostur á að ræða skólagöngu barna og hvaðeina sem snertir uppeldi og menntun. Félagið hefur unnið að ýmsum verkefnum með skólanum m.a. vor- og hausthátíðir. 

Teikning af Fjólu á leið í skólann ásamt fleiri nemendum og foreldrum

Stjórn foreldrafélags Seljaskóla 2024-2025

Formaður foreldrafélags Seljaskóla:
Stjórnin fundar að jafnaði mánaðarlega. 

  • Sverrir Sigmundarson, formaður

  • Egill Maron Þorbergsson, gjaldkeri

Meðstjórnendur

  • Elínborg Hákonardóttir

  • Guðríður Sturludóttir

  • Jóhannes Guðni Jónsson

  • Natalie Colceriu

  • Rakel Brynjólfsdóttir

  • Soffía Pálsdóttir
     

Bekkjarfulltrúar


 Bekkjarfulltúar í 1. árgangi:

1.ASG 

  • Stefanía Eiríka Kristjánsdóttir 
  • Rebekka Rut Skúladóttir

1.SS 

  • Guðbjörg Oddsdóttir 
  • Inga Dóra Jóns Magnúsdóttir

1.ÖA 

  • Margrét Bjarney Flosadóttir
  • Unnur Líndal Karlsdóttir

Bekkjarfulltrúar í 2. árgangi:

2. (EV)

  • Leifur Gunnarsson Myschi 
  • Ayesha Efua Mensah 

2. (TG)

  • Börkur Smári Kristinsson 

2. (BK) 

  • Stefanía Ösp Guðmundsdóttir 
  • Kristín Erla Jónsdóttir 

Bekkjarfulltrúar í 3. árgangi: 

Gulur hópur (3. MB)

  • Daði Freyr Guðmundsson 
  • Berglind Birgisdóttir 

Rauður hópur (3. NH)

  • Jakobína Jónsdóttir 
  • Sara Björk Lárusdóttir 

Grænn hópur (3. FT)

  • Arna Ólafs 
  • Eva Guðjónsdóttir 

Bekkjarfulltrúar í 4. árgangi:

4.AS

  • Arna Dögg Gunnlaugsdóttir 

4.HH

  • Hörður Guðlaugsson 
  • Íris Dögg Jónsdóttir 
  • Natalie Julia Colceriu 
  • Karólína Lárusdóttir 

4.HÝG

  • Bergdís Heiða Eiríksdóttir 

Bekkjarfulltrúar í 5. árgangi:

5.IG.

  • Þórhildur S. Þórmundsdóttir 
  • Valgerður Helgadóttir 

5.MS.

  • Bergdís Heiða Eiríksdóttir 
  • Jóhanna Margrét Eiríksdóttir
  • Ólína Jónsdóttir Lyngmo

5.ÁTG.

  • Þorgerður Lilja Björnsdóttir 

Bekkjarfulltrúar í 6. árgangi:

6.HM

  • Þorsteinn Eyþórsson 

6.LH.

  • Róbert Jóhannsson 
  • Jóhannes Guðni Jónsson 

6.ES

  • Gunnhild Gylfadóttir 
  • Arna Dögg Gunnlaugsdóttir 
  • Katrín Brynja Björgvinsdóttir 

Bekkjarfulltrúar í 7. árgangi

-  -  -

Bekkjarfulltrúar í 8. árgangi:

8. GS. 

  • Þórey Björk Hjaltadóttir 
  • Björn Ingi Jónsson 

8. LÓ

  • Inga Dóra Jóns Magnúsdóttir 

Bekkjarfulltrúar í 9. árgangi

9. JH

  • Eygló Tómasdóttir 

9. JJ. 

  • Júlía Pálmadóttir Sighvats 
  • Kristín Jónsdóttir 

Bekkjarfulltrúar í 10. árgangi:

10.MB

  • Brynhildur Steindórsdóttir 
  • Gunnlaug Gissurardóttir 

10.AD

  • Jóhannes Guðni Jónsson 

 10.ER

  • Vala Dröfn Björnsdóttir