Námsráðgjöf í Seljaskóla

Meginmarkmið menntastefnu Reykjavíkurborgar, Látum draumana rætast,  er að stuðla að sem bestri þjónustu við nemendur í grunnskólum borgarinnar, uppfylla markmið laga og Aðalnámskrár um kennslu í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Eitt af leiðarljósum stefnunnar er að veita börnum viðeigandi stuðning og byggja á styrkleikum þeirra og bakgrunni þannig að þau geti haft áhrif á nám sitt, líðan og umhverfi. 

Hlutverk námsráðgjafa

Hlutverk námsráðgjafa er að vera talsmenn nemenda í skólanum, standa vörð um velferð nemenda og leita lausna í málum þeirra.  Námsráðgjafar eru bundnir þagnarskyldu um einkamál nemenda, að undanskildum ákvæðum í lögum um barnavernd nr. 80/2002.  Öllum nemendum og foreldrum stendur til boða að leita til námsráðgjafa.  

Teikning af tveimur ráðgjöfum í hægindastólum.

Hafa samband

Námsráðgjafar í Seljaskóla:

Guðný Þ. Pálsdóttir

Sími: 411-7513 / 411-7500

Netfang: gudny.thuridur.palsdottir@rvkskolar.is 
 

Laufey Elísa Hlynsdóttir 

Sími: 411-7513 / 411-7500

Netfang: laufey.elisa.hlynsdottir@rvkskolar.is